Íslenskt stærðfræðiforrit með AI-aðstoð
Skanna, spyrja og læra. Alfa leiðir nemendur skref fyrir skref á íslensku — með stjórnstillingum og innsýnum fyrir kennara.
Hvað er Alfa?
Alfa er íslenskt námsforrit sem leiðir nemendur í gegnum stærðfræðidæmi með OCR-myndlestri, LaTeX-innslætti og samhengisnæmu AI-spjalli — auk innsýna og tímasetningastillinga fyrir kennara.
Forritið
Einn samfelldur ferill: frá vali á dæmi til innsendingar og endurgjafar.
Choose exercise
Pick the book → chapter → exercise you’re working on.
See worked example
Browse a clear step-by-step walkthrough in Icelandic.
Answer with a photo, get help
Snap your work or edit LaTeX. Alfa checks steps and explains mistakes.



Teymið á bak við Alfu
Við erum tvíeyki í Reykjavík sem leggur áherslu á skýrar skýringar og nám í stærðfræði.
Engineering Management (BSc)
Computer Scientist
Segðu okkur frá ykkar aðstæðum og við sendum stutta kynningu og næstu skref.